fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Jón Aðalsteinn: Sumarið verður rosalegur lærdómur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2017 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Aðalsteinn Kristjánsson, þjálfari Fylkis, er bjartsýnn fyrir sumarið en Pepsi-deild kvenna hefst í kvöld.

Jón Aðalsteinn tók við Fylkisliðinu í sumar og segir að markmiðin fyrir leiktíðina séu mjög skýr.

,,Sumarið leggst vel í mig, við höfum æft rosalega vel og erum klár í bátana held ég,“ sagði Jón.

,,Þetta verður rosalegur lærdómur og markmiðið er skýrt að halda liðinu í deildinni númer eitt tvö og þrjú.“

,,Byrjunarliðið fyrir fyrsta leik er klárt. Allar þessar eldri og reynslumeiri eru farnar, það verður klárlega mikil breyting.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu
433Sport
Í gær

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara
433Sport
Í gær

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka