fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Guðmunda Brynja byrjar með látum – Einu markmiði náð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2017 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er gott að byrja á sigri,“ sagði Guðmunda Brynja Óladóttir framherji Stjörnunnar í samtali við 433.is eftir 5-1 sigur á Haukum í fyrstu umferð Pepsi deildar kvenna.

Guðmunda gekk í raðir Stjörnunnar í vetur frá Selfossi og byrjar feril sin hjá félaginu með látum. Guðmunda skoraði tvö mörk í kvöld og lagði eitt upp.

Haukar voru manni færri í rúmar 70 mínútur en Guðmunda hrósaði þeim

,,Eftir erfitt undirbúningstímabili er gott að setja tóninn núna með góðum sigri á bara mjög sterku liði Hauka, þær voru erfiðar. Mér fannst aldrei eins og þær væru færri.“

,,Ég er mjög sátt, ég hefði getað lagt upp og fleiri og skorað fleiri. Núna er alla vegana einu markmiði náð með því að skora.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu
433Sport
Í gær

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara
433Sport
Í gær

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka