fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Katrín: Spáin kemur mér ekki á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2017 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, segir að það komi sér ekki á óvart að liðinu sé spáð þriðja sæti í Pepsi-deild kvenna þetta sumarið.

,,Spáin kemur mér í sjálfu sér ekki á óvart. Þetta er í samræmi við gengið hjá okkur í vetur,“ sagði Katrín.

,,Við komumst ekki í undanúrslit í Lengjubikar en ég vil segja að úrslitin í vetur endurspegli ekki hvað við höfum uppá að bjóða.“

,,Það mun hjálpa okkur í toppbaráttunni að ungar Stjörnustelpur sem vem voru meira á bekknum eru að fá stærra hlutverk og meiri ábyrgð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu
433Sport
Í gær

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara
433Sport
Í gær

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka