fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Margrét Lára: Ætlum okkur að vinna deildina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2017 13:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur á að vinna Pepsi deild kvenna í sumar ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna gengur eftir.

Valur hefur spilað vel í vetur og er með vel mannað lið.

,,Ég held að við þurfum ekkert að fela það neitt, okkur langar að vinna deildina og ætlum okkur að gera það. Þetta verður hörku keppni og mörg lið sem geta stolið titlinum,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir leikmaður liðsins við 433.is í dag.

,,Það eru öll lið sem geta stolið sigri af hvor öðrum, það lið sem misstígur sig sjaldnanst mun enda uppi sem sigurvegari.“

Dregið var í riðla fyrir undankeppni HM hjá landsliðinu í dag og er um að ræða erfiðan riðil.

,,Þetta er hálfgerður dauðariðill, við fáum besta liðið í Þýskalandi. Svo eru Tékkland og Slóvakíu sem eru lið á uppleið og svo eru það frændur okkar í Færeyjum, þær eru í sókn. Að sjálfsögðu er hægt að vinna Þýskaland.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu
433Sport
Í gær

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara
433Sport
Í gær

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka