fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Kári Árna: Ég er meira á heimavelli en á Kýpur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er búinn að vera spila flesta leiki núna og er í mjög góðu standi þannig að ég er bara klár ef kallið kemur,“ sagði Kári Árnason á æfingu íslenska liðsins í morgun.

Kári er mættur aftur til Aberdeen í Skotlandi en hann lék með liðinu á árunum 2011-2012. Liðið hefur farið vel af stað í skosku úrvalsdeildinni og situr sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 20 stig eftir fyrstu átta leikina, jafn mörg stig og Celtic en með lakari markatölu.

„Þeir eru búnir að vera í kringum annað sætið, undanfarin ár og þá hafa þeir verið að koma sér í úrslit bikarsins og undanúrslitin líka þannig að gengið kemur mér ekki á óvart.“

„Hann styrkti liðið mjög vel í sumar líka þannig að þetta er svo sem allt eftir bókinni. Ég er meira á heimavelli þarna en á Kýpur.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Í gær

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Í gær

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út