fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Jói Gunn: Aron Einar á skilið að skora í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2017 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta legst bara gríðarlega vel í mig, ég er bara hrikalega spenntur eins og allir aðrir og get ekki beðið,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, fyrrum þjálfari Þórs/KA í samtali við 433.is núna rétt í þessu.

Ísland mætir Kosóvó í lokaleik sínum í undankeppni HM í kvöld klukkan 18:45 en sigur í leiknum tryggir liðinu sæti í lokakeppninni og yrði þetta í fyrsta sinn sem íslenskt knattspyrnulandslið tekur þátt á mótinu.

„Ég var bara að lenda þannig að ég er ekki búinn að skoða þetta nægilega vel en mér líst vel á þetta bara og flott að fá Emil inn.“

„Þetta fer brösulega af stað en svo kemur þetta og við fáum nokkur mörk í restina á gleðinni og keyrslunni og við tökum þetta 4-0.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið
433Sport
Í gær

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Í gær

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar