fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Arnar: Ég hélt að ég væri kominn á endastöð

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. september 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Sveinn Geirsson var gríðarlega ánægður í kvöld eftir sigur Vals á Fjölni en Valsmenn eru Íslandsmeistarar 2017.

,,Við skulum ekki fara fram úr okkur, ég hef alltaf talað um það að það verði talið upp í lok tímabils svo það verður ekki talið upp úr honum ennþá!“ sagði Arnar.

,,Þetta er bara geðveikt. Fyrsta deild í fyrra í brasi og ekki góður og í algeru messi og ég kom mér í stand og þeir tóku við mér með opnum örmum. Þetta er fáránlegt.“

,,Ég myndi hvergi annars staðar vilja gera þetta. Þetta er toppurinn.“

,,Ég hélt það meira að segja sjálfur. Ég hélt að þetta væri komið á endastöð og ég væri að fara að hætta þessu en svo fann ég einhverja glufu að það vantaði einhverja stöðu og hér erum við í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“