fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433

Willum við fréttamann 433.is: Ekki vera að leiðrétta þetta

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. ágúst 2017 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, hefði viljað fá öll þrjú stigin í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við topplið Vals.

,,Mér fannst við gera nóg til að taka þrjú stig en um leið og ég segi það þá fannst mér þetta flottur fótboltaleikur,“ sagði Willum.

,,Bæði lið voru vel skipulögð og allir voru að leggja sig fram eins og var að vænta og þá ber lítið í milli. Bæði lið gáfu fá færi á sér.“

,,Mér fannst við verðskulda víti sem hefði getað gert þennan gæfumun. Við erum tveir á móti einum varnarmanni, Andri er að leggja hann fyrir Tobias og hann stoppar hann með hendinni.“

,,Hann var inni í teig! Ekki vera að leiðrétta þetta, það er hrikalegt,“ sagði Willum við fréttamann 433.is sem tjáði honum að atvikið hefði átt sér stað fyrir utan teig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Í gær

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“
433Sport
Í gær

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“