fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Arnar Sveinn um stuðningsmenn KR: Djöfull hafði ég gaman að því

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. ágúst 2017 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, gat verið ánægður með stigið sem liðið fékk í kvöld í markalausu jafntefli gegn KR.

,,Það væri hroki að segja annað en að við værum sáttir við stigið. Að koma í skjólið og fá stig er gott,“ sagði Arnar.

,,Þetta var meira physical heldur en fótbolti. Völlurinn blautur og þetta voru tvö lið sem vildu ekki tapa.“

,,Við komum hingað til að taka öll þrjú stigin eins og í Kaplakrika en það gekk ekki.“

Stuðningsmenn KR létu haltrandi Arnar heyra það í leiknum en hann hafði bara gaman að því í kvöld.

,,Djöfull hafði ég gaman að því. Ég fékk þetta högg og mér var illt og ég var ekkert að feika það en þetta gerði það enn sætara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum