fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Þorkell Máni bjartsýnn í Hollandi – Agla, Ingibjörg og Sísí gætu komið á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við erum að fara að vinna þennan leik mjög óvænt 2-1,“ sagði Þorkell Máni Pétursson við 433.is á EM í Hollandi í dag.

Máni ásamt 3 þúsund Íslendingum er mættur á EM í Hollandi til að styðja stelpurnar okkar á mótinu.

Fyrsti leikur er gegn Frakklandi í kvöld og Máni er viss um að Ísland vinni þann leik.

,,Það eru svo margir Íslendingar hérn sem er mjög gott, líklega samanlagður fjöldi sem hefur mætt á Pepsi deildar leiki í kvennafótboltanum mættur hingað.“

,,Sara Björk er að fara að setja eitt með skalla og síðan skorum við annað með skalla, það verður Gunnhildur Yrsa sem setur það mark.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig