fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433

Rúnar Páll: Leikurinn heilt yfir góður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2017 22:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Hrikalega öflugur sigur,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir 2-0 sigur á KR í kvöld.

Hólmbert Aron Friðjónsson og Brynjar Gauti Guðjónsson skoruðu mörkin í sigri.

,,Það er langt síðan við héldum hreinu, mér fannst heillt yfir leikurinn góður.“

,,KR fékk ekki mörg færi á okkur, leikurinn okkar heilt yfir góður.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“
433Sport
Í gær

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína