fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Ingibjörg: Smá sjokk að koma hingað út

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 16. júlí 2017 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo:

„Ég vonaði það að sjálfsögðu að ég yrði í hópnum hérna í Hollandi en ég var ekkert alltof örugg með það fyrir ári síðan,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, leikmaður íslenska liðsins í dag.

Varnarmaðurinn öflugi er mætt til Hollands með íslenska landsliðsliðinu en þetta er hennar fyrsta stórmót enda er leikmaðurinn einungis tvítug að árum.

„Mér fannst ég standa mig vel á móti Brasilíu þannig að nei, ég get ekki sagt að það hafi komið mér á óvart að vera valin. Ég er alltaf klár í að spila og vonast eftir því að spila eins mikið og mögulegt er.“

„Þetta er fáránlega flott og mikið allt saman. Það hefur tekið smá tíma að venjast þessu en þetta er auðvitað geggjað.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mistök búningastjórans vekja athygli – Sjáðu myndina

Mistök búningastjórans vekja athygli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grealish staðfestur hjá Everton

Grealish staðfestur hjá Everton
433Sport
Í gær

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Í gær

Sesko vonast til að hitta Zlatan

Sesko vonast til að hitta Zlatan
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH