fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Logi Ólafs: Förum sáttir í fríið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júní 2017 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R, var virkilega ánægður í kvöld eftir 2-1 sigur liðsins á Fjölni eftir að hafa lent undir 1-0 í fyrri hálfleik.

,,Ég er mjög sáttur. Þetta er nauðsynlegt fyrir okkur eftir að hafa lent undir gegn KA, náðum að jafna og þá sýndum við það að það býr í þessu liði persónuleiki sem neitar að gefast upp,“ sagði Logi.

,,Þeir töpuðu stórt síðast og ætluðu væntanlega að koma hingað og halda markinu hreinu og þar af leiðandi gekk okkur ekki of vel að búa til færi en þetta er þýðingamikið fyrir okkur að ná sigri og fara sáttir í fríið.“

,,Þeir eru stórhættulegir. Þeir eru með framherja sem eru hávaxnir og markheppnir og þeir hafa sýnt það og sannað í gegnum tíðina að þeir geta gert ýmislegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær