fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Sigurbjörn: Styrkleikamerki að klára svona leik

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. júní 2017 19:26

Sigurbjörn Hreiðarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur vann góðan og mjög mikilvægan sigur á ÍBV í Pepsi deild karla í kvöld en um er að ræða 6. umferð deildarinnar.

Sigurður Egill Lárusson kom Völsurum yfir á fjórðu mínútu leiksins en Valsarar fengu færi til að klára leikinn í fyrri hálfleik en nýttu þau ekki.

Kaj Leo í Bartalsstovu jafnaði fyrir ÍBV undir lok fyrri hálfleik.

Margir héldu að leikurinn myndi enda með jafntefli en Sveinn Aron Guðjohnsen sem kom inn sem varamaður var hetja liðsins með sigurmarki. Frábær innkoma.

,,Við byrjuðum leikinn mjög vel og skorum 1-0, við fórum í það að halda og þeir féllu til baka,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals eftir leik.

,,Við fengum einhver færi en mér fannst vanta eitthvað í þetta. Stundum gerist þetta svona, við skorum snemma. Þetta var þriðji leikurinn á sjö dögum.“

,,Við gerðum nóg í dag, það er styrkleikamerki að klára svona leik.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup