fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Kjartan: Ég gerði mistök og tek tapið á mig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. maí 2017 22:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Stefánsson, þjálfari Hauka, var fúll í kvöld eftir 3-0 tap gegn FH í leik sem Haukar hefðu hæglega getað unnið.

,,Þetta er of stórt, sérstaklega í takti við fyrri hálfleik. Ég hefði viljað vera í stöðunni 3-0 þá,“ sagði Kjartan.

,,Ég hefði viljað vera í stöðunni 3-0 þá, við skulum segja 2-0, það hefði verið sanngjarnt fyrir okkur.“

,,Eins og leikurinn spilast, við erum að halda bolta mun betur og erum að spila honum upp. Að halda bolta betur telur ekki neitt en þegar maður er með ungt og efnilegt lið þá vill maður vera þarna og ekki sparka og hlaupa.“

,,Ég er bara í fýlu núna. Ég ætlaði að ná í þrjú stig. Í hálfleik kom ekki til greina að ná í eitt stig, við ætluðum að snúa þessum leik við og vinna hann.“

,,Ég ætla að taka það á mig, ég skipti um leikkerfi sem ég hefði ekki átt að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433
Fyrir 16 klukkutímum

Jafnt í Mosfellsbæ

Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Í gær

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex