fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Milos: Við erum ekki Barcelona eða Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2017 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Milojevic, þjálfari Víkings R, var að vonum fúll í kvöld eftir 2-1 tap gegn Grindvíkingum.

Víkingar voru mikið með boltann og virkuðu hættulegir en töpuðu leiknum að lokum 2-1 í blálokin.

,,Ég er svekktur, það er ekkert leyndarmál. Þegar þú tapar leik á 90. mínútu þá ertu svekktur,“ sagði Milos.

,,Við fengum fullt af færum til að ganga frá leiknum en svona er fótboltinn, ef þú virðir hann ekki þá færðu hann í bakið.“

,,Það vantaði herslumuninn og kjark. Það eru bara tvö lið í heiminum sem vinna leiki og eru með possession, það eru Barcelona og Bayern og með fullri virðingu þá held ég að við séum ekki á því leveli.“

,,Það sem við kláruðum ekki í dag það eigum við að klára í næsta leik eða þar næsta.“

Nánar er rætt við Milos hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dias að gera nýjan samning

Dias að gera nýjan samning
433Sport
Í gær

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“
433Sport
Í gær

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Í gær

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
433Sport
Í gær

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum