fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Albert Brynjar: Loksins næ ég undirbúningstímabili

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. maí 2017 16:33

Albert Ingason (til hægri) skoraði eitt mark fyrir Kórdrengi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fylkis, var ánægður með sigur liðsins á Þór í dag í fyrstu umferð Inkasso-deildarinnar.

,,Mér fannst fyrri hálfleikurinn betri en seinni, það kom daufur kafli fyrstu 20 mínúturnar í seinni en við héldum skipulagi og þeir voru ekki að búa sér til nein færi,“ sagði Albert.

,,Við vorum bara vel gíraðir. Þeir eru með sterkt lið og eru baráttuglaðir en við mættum þeim þar og höfðum trú á okkar gæðum.“

,,Að sjálfsögðu ætlum við að vera í toppbaráttunni, það vilja öll lið. Við einbeitum okkur bara að klisjunni að taka einn dag í einu.“

,,Ég er búinn að ná undirbúningstímabilinu. Ég náði því ekki í fyrra og þar á undan var ég meiddur allt sumarið. Þetta er í fyrsta sinn í tvö og hálft ár sem ég næ heilu undirbúningstímabili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur