fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Albert Brynjar: Loksins næ ég undirbúningstímabili

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. maí 2017 16:33

Albert Ingason (til hægri) skoraði eitt mark fyrir Kórdrengi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fylkis, var ánægður með sigur liðsins á Þór í dag í fyrstu umferð Inkasso-deildarinnar.

,,Mér fannst fyrri hálfleikurinn betri en seinni, það kom daufur kafli fyrstu 20 mínúturnar í seinni en við héldum skipulagi og þeir voru ekki að búa sér til nein færi,“ sagði Albert.

,,Við vorum bara vel gíraðir. Þeir eru með sterkt lið og eru baráttuglaðir en við mættum þeim þar og höfðum trú á okkar gæðum.“

,,Að sjálfsögðu ætlum við að vera í toppbaráttunni, það vilja öll lið. Við einbeitum okkur bara að klisjunni að taka einn dag í einu.“

,,Ég er búinn að ná undirbúningstímabilinu. Ég náði því ekki í fyrra og þar á undan var ég meiddur allt sumarið. Þetta er í fyrsta sinn í tvö og hálft ár sem ég næ heilu undirbúningstímabili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín