fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Kjartan: Fáum neðstu einkunn alls staðar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2017 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Stefánsson, þjálfari Hauka í Pepsi-deild kvenna, er gríðarlega spenntur fyrir sumarinu þó að liðinu sé spáð neðsta sæti deildarinnar af flestum miðlum fyrir mót.

,,Sumarið leggst vel í mig og okkur hlakkar gríðarlega mikil til sumarsins,“ sagði Kjartan.

,,Við fáum alls staðar neðstu einkunn sem kemur okkur ekkert á óvart. Við erum nýliðar og það er langt síðan liðið var í deildinni.“

,,Það er engin pressa. Við erum að byggja upp lið, það er klárt. Við tókum á ákvörðun fyrir áramót að við ætlum að byggja upp skemmtilegt fótboltalið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði