fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Bergsveinn: Það sést að þetta er hörkuleikmaður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. apríl 2017 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bergsveinn Ólafsson, leikmaður FH, var ánægður með sigur liðsins í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins í kvöld gegn Breiðabliki.

FH vann leikinn þægilega 3-0 í Fífunni og hrósaði Bergsveinn einnig nýjum leikmanni liðsins, Robbie Crawford sem komst á blað.

,,Þetta var góður leikur. Við spiluðum mjög vel og vorum góðir allan leikinn,“ sagði Bergsveinn.

,,Við vorum með yfirhöndina allan leikinn fyrir utan, þeir sköpuðu sér tvö hörkufæri sem við getum bætt, Gunni gerði mjög vel tvisvar.“

,,Við höfum spilað 3-4-3 allt tímabilið þannig við erum að koma vel út í því. Við bætum okkur í því í hvert skipti.“

,,Hann er mjög flottur (Crawford), það hefur verið góður stígandi í honum frá fyrstu æfingu og það sást í dag að þetta er hörkuleikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona