fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svakalegar óeirðir brutust út í París í gærkvöldi eftir að PSG vann Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Lætin voru svakaleg og fjöldi fólsk slasaðist. Óeirðaseggir komu sér fyrir á götum Parísar og fóru að kveikja í bílum.

Einnig reyndu þeir að koma í veg fyrir að fólk kæmist leiða sinna á bílum. Fór það ekki vel í alla.

Einn vegfarandi ákvað að keyra í gegnum hópinn og lentu nokkrir aðilar undir BMW bifreið hans.

„Ótrúleg ferð á hótelið eftir leikinn, mikið af mótmælum, lögregla á svæðinu með táragas og fólk að kveikja elda út um allt. Get ekki hugsað mér hvað hefði gerst ef PSG hefði tapað,“ sagði Piers Morgan stuðningsmaður Arsenal.

Myndskeið af þessu eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag