fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez forseti Real Madrid ætlar að vera með veskið á lofti í sumar, segja spænskir miðlar að hann ætli að kaupa sex leikmenn til félagsins.

Trent Alexander-Arnold verður fyrstur inn um hurðina í sumar en hann kemur frítt frá Real Madrid.

Real Madrid hefur áhuga á að fá Joshua Kimmich frá Bayern og líka Florian Wirtz frá Leverkusen.

Ekki er ólíklegt að Xabi Alonso taki við Real Madrid í sumar en hann elskar Wirtz eftir samstarf þeirra hjá Leverkusen.

Spænskir leikmenn eru einnig á blaði og tala spænskir miðlar um Dean Huijsen, Miguel Gutierrez, Martin Zubimendi, og Rodri sem eru á blaði Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina