fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez forseti Real Madrid ætlar að vera með veskið á lofti í sumar, segja spænskir miðlar að hann ætli að kaupa sex leikmenn til félagsins.

Trent Alexander-Arnold verður fyrstur inn um hurðina í sumar en hann kemur frítt frá Real Madrid.

Real Madrid hefur áhuga á að fá Joshua Kimmich frá Bayern og líka Florian Wirtz frá Leverkusen.

Ekki er ólíklegt að Xabi Alonso taki við Real Madrid í sumar en hann elskar Wirtz eftir samstarf þeirra hjá Leverkusen.

Spænskir leikmenn eru einnig á blaði og tala spænskir miðlar um Dean Huijsen, Miguel Gutierrez, Martin Zubimendi, og Rodri sem eru á blaði Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði