fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez forseti Real Madrid ætlar að vera með veskið á lofti í sumar, segja spænskir miðlar að hann ætli að kaupa sex leikmenn til félagsins.

Trent Alexander-Arnold verður fyrstur inn um hurðina í sumar en hann kemur frítt frá Real Madrid.

Real Madrid hefur áhuga á að fá Joshua Kimmich frá Bayern og líka Florian Wirtz frá Leverkusen.

Ekki er ólíklegt að Xabi Alonso taki við Real Madrid í sumar en hann elskar Wirtz eftir samstarf þeirra hjá Leverkusen.

Spænskir leikmenn eru einnig á blaði og tala spænskir miðlar um Dean Huijsen, Miguel Gutierrez, Martin Zubimendi, og Rodri sem eru á blaði Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Í gær

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Í gær

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik