fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 19:32

Kaoru Mitoma / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er að horfa á mjög óvænt nafn fyrir sumargluggann ef félaginu mistekst að fá Florian Wirtz.

Frá þessu greinir Sky Sports í Þýskalandi en maðurinn umtalaði er Kaoru Mitoma sem spilar með Brighton.

Wirtz er á mála hjá Bayer Leverkusen og er efstur á óskalista Bayern en önnur stórlið víðs vegar um Evrópu horfa einnig til leikmannsins.

Mitoma hefur staðið sig vel hjá Brighton undanfarin ár en það kemur þó á óvart að lið eins og Bayern sé að horfa til leikmannsins.

Mitoma er samningsbundinn Brightin til 2027 en hann hefur skorað tíu mörk og lagt upp þrjú í 35 leikjum á þessu tímabili.

Brighton er þó ekki til í að selja ódýrt og hafnaði tilboði frá Sádi Arabíu upp á 90 milljónir punda í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Í gær

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn