fbpx
Þriðjudagur 17.júní 2025
433Sport

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 13:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Tottenham búast við því að Ange Postecoglou verði ekki við stjórnvölin hjá félaginu á næsta tímabili.

Frá þessu greina enskir miðlar en Daily Mail fjallar á meðal annars um málið – Ange vann í vikunni sinn fyrsta titil með enska liðinu.

Ange og hans menn hafa upplifað ömurlega tíma í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en tryggðu sæti í Meistaradeildinni með sigri á Manchester United í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Ange á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham og samkvæmt Mail þá búast flestir leikmenn Tottenham að eigendur og stjórn liðsins geri breytingar í sumar.

Leikmenn Tottenham eru þó taldir styðja við bakið á Ástralanum sem hefur stýrt liðinu undanfarin tvö tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn eitt nafnið orðað við United

Enn eitt nafnið orðað við United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Semur við Evrópumeistarana og bíður nú eftir félögunum

Semur við Evrópumeistarana og bíður nú eftir félögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að þáttaröðin vinsæla snúi aftur – Munu gera margar breytingar

Staðfest að þáttaröðin vinsæla snúi aftur – Munu gera margar breytingar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Xhaka hugsanlega á förum á ný – Gæti hitt fyrir goðsögn

Xhaka hugsanlega á förum á ný – Gæti hitt fyrir goðsögn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Þór segist óttast um stöðu sína – „Staðan er ekki góð, það er bara svoleiðis“

Jón Þór segist óttast um stöðu sína – „Staðan er ekki góð, það er bara svoleiðis“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spjótin beindust að Hlíðarenda um helgina – Fyrrum þjálfarinn ómyrkur í máli og ritstjórinn skaut föstum skotum

Spjótin beindust að Hlíðarenda um helgina – Fyrrum þjálfarinn ómyrkur í máli og ritstjórinn skaut föstum skotum
433Sport
Í gær

Undrabarnið semur í Manchester

Undrabarnið semur í Manchester
433Sport
Í gær

Langt frá launahæstu leikmönnum Liverpool þrátt fyrir svakalegan verðmiða

Langt frá launahæstu leikmönnum Liverpool þrátt fyrir svakalegan verðmiða