fbpx
Mánudagur 16.júní 2025
433Sport

Klopp mætir aftur á Anfield

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 22:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, fyrrum stjóri Liverpool, verður mættur aftur á Anfield er liðið spilar við Crystal Palace á morgun.

Þetta hefur Arne Slot, núverandi stjóri Liverpool, staðfest en hans menn spila þarna lokaleikinn í efstu deild.

Liverpool er nú þegar búið að tryggja sér meistaratitilinn á þessu tímabili en Klopp vann þann titil einnig á sínum tíma eftir að hafa kvatt á síðasta ári.

Klopp ætlar að fagna með liðinu eftir lokaflautið en hans tilfinningar til Liverpool eru sterkar og er hann afskaplega vinsæll á Anfield.

Klopp verður í stúkunni á meðan leikurinn fer fram og mun svo væntanlega hitta leikmenn og Slot í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virðist staðfesta að bróðir sinn sé á leið til Liverpool

Virðist staðfesta að bróðir sinn sé á leið til Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áframhaldandi fjaðrafok í kringum Gyokeres – Hugsanleg skipti sett á ís

Áframhaldandi fjaðrafok í kringum Gyokeres – Hugsanleg skipti sett á ís
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fólk slegið í kjölfar skyndilegs fráfalls 19 ára drengs

Fólk slegið í kjölfar skyndilegs fráfalls 19 ára drengs
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Afturelding skoraði fjögur gegn ÍA – Fram vann FH

Besta deildin: Afturelding skoraði fjögur gegn ÍA – Fram vann FH
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Romero birti athyglisverða færslu eftir ráðningu Tottenham – ,,Hindranir sem eru til staðar og verða alltaf til staðar“

Romero birti athyglisverða færslu eftir ráðningu Tottenham – ,,Hindranir sem eru til staðar og verða alltaf til staðar“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Chelsea mun mæta liðinu sem stjóri á föstudag

Fyrrum leikmaður Chelsea mun mæta liðinu sem stjóri á föstudag
433Sport
Í gær

Sá umdeildi tekur við landsliðinu

Sá umdeildi tekur við landsliðinu
433Sport
Í gær

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið