fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 11:41

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert lið í heiminum sem er búið að komast að því hvernig á að stöðva undrabarnið Lamine Yamal sem spilar með Barcelona.

Þetta segir Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, sem undirbýr sína menn fyrir leik gegn spænska landsliðinu í Þjóðadeildinni.

Yamal er 17 ára gamall og er í raun ótrúlegur leikmaður en hann er talinn einn sá besti í heimi þrátt fyrir ungan aldur.

Deshcamps fær að mæta Yamal sem er spænskur landsliðsmaður en hann er sjálfur ekki með lausn á því hvernig á að stöðva þennan gríðarlega öfluga vængmann.

,,Ég hef ennþá ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva Yamal,“ sagði Deschamps við Relevo.

,,Spánn er besta landslið Evrópu og mögulega besta landslið heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breytingar á fimm leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á fimm leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glöggir tóku eftir athyglisverðum skilaboðum sem Ronaldo sendi Trump með gjöf sinni – Mynd

Glöggir tóku eftir athyglisverðum skilaboðum sem Ronaldo sendi Trump með gjöf sinni – Mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisverður listi yfir þá bestu þegar mótið er hálfnað – Reykjavíkurstórveldin eigna sér stóran hluta

Athyglisverður listi yfir þá bestu þegar mótið er hálfnað – Reykjavíkurstórveldin eigna sér stóran hluta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Laporte að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Faðir Neymar segir að hann gæti snúið aftur í deild þeirra bestu

Faðir Neymar segir að hann gæti snúið aftur í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu atvikið sem netverjar misstu sig yfir í gær – „Hvaða innilega þvæla er það?“

Sjáðu atvikið sem netverjar misstu sig yfir í gær – „Hvaða innilega þvæla er það?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Southgate sækir um starf
433Sport
Í gær

Chelsea með tvo kantmenn á blaði en annar þeirra er í forgangi

Chelsea með tvo kantmenn á blaði en annar þeirra er í forgangi
433Sport
Í gær

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“
433Sport
Í gær

Gareth Bale sagður leiða hóp manna sem ætla að kaupa félag íslenska landsliðsmannsins

Gareth Bale sagður leiða hóp manna sem ætla að kaupa félag íslenska landsliðsmannsins
433Sport
Í gær

Búið að ákveða dag fyrir læknisskoðun hjá Florian Wirtz

Búið að ákveða dag fyrir læknisskoðun hjá Florian Wirtz