fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433Sport

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal kom öllum á óvart í dag og tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu en um var að ræða kvennalið félagsins.

Arsenal mætti besta félagsliði heins í Barcelona og var talið eiga lítinn sem engan möguleika fyrir leik.

Þær ensku gerðu sér lítið fyrir og unnu 1-0 sigur en framherjinn Stina Blackstenius gerði eina markið.

Barcelona var töluvert sterkari aðilinn og átti 20 skot að marki Arsenal gegn átta.

Arsenal hafnaði í öðru sæti úrvalsdeildarinnar á tímabilinu, 12 stigum á eftir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

EM hófst í gær og meistararnir stíga á svið í dag

EM hófst í gær og meistararnir stíga á svið í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta komu De Bruyne

Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langt á milli í viðræðunum um Antony

Langt á milli í viðræðunum um Antony
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli