fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“

433
Laugardaginn 24. maí 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í körfubolta, var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Mikil umræða hefur skapast undanfarið um sölu bjórs á íþróttaleikjum. Einhverjir eru á því að það eigi að banna.

„Það er allt í lagi að vera með þetta á afmörkuðu svæði eins og á Englandi. Það er eitthvað sérstakt að vera með bjór í kringum börn í stúkunni,“ sagði Hrafnkell um málið.

video
play-sharp-fill

„Þetta truflar mig algjörlega ekki neitt. Ég hef verið að fara á íþróttaviðburði undanfarnar vikur og hef glaður farið með plastglasið í mitt sæti. Ég er ekki að fara á neitt fyllerí,“ sagði Rúnar og hélt áfram.

„Mér finnst fólk gera of mikið úr þessu. Það er eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í. Þá þyrftir þú að banna ansi marga staði.

Þetta dregur fleiri á völlinn, þetta er tekjustofn fyrir félögin. Við ættum að leita leiða til að láta þetta ganga upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi
433Sport
Í gær

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag
433Sport
Í gær

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns
Hide picture