fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. maí 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United getur gleymt þeirri hugmynd að reyna að klófesta Viktor Gyokeres framherja Sporting Lisbon í sumar.

Manchester Evening News heldur þessu fram, sænski framherjinn vill spila í Meistaradeild Evrópu og slíkt verður ekki í boði á Old Trafford á næstu leiktíð.

United tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar á miðvikudag sem breytir hlutunum aðeins.

Gyokeres var ofarlega á óskalsita Ruben Amorim eftir góða samvinnu þeirra hjá Sporting Lisbon, Gyokeres hefur skorað 53 mörk á þessu tímabili.

Hann er orðaður við Arsenal, Liverpool og Barcelona sem geta öll boðið honum Meistaradeildina.

Einnig segir staðarblaðið að United geti einnig gleymt Jonathan David sem fer frítt frá Lille í sumar, sá vill einnig spila í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Í forgangi hjá United að selja þessa menn

Í forgangi hjá United að selja þessa menn
433Sport
Í gær

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Í gær

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum
433Sport
Í gær

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið