fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. maí 2025 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kobbie Mainoo miðjumaður Manchester United vill vera áfram hjá félaginu en er efins með hlutverk sitt.

Talksport fjallar um málið en Mainoo var í talsverðum meiðslum á þessu tímabili.

Amorim spilar 3-4-2-1 kerfið sitt og segir Talksport að Mainoo sé efins um sitt hlutverk í því kerfi.

Mainoo vill hins vegar vera áfram hjá United og er ekki að horfa í það að fara í sumar.

Búist er við miklum breytingum hjá United í sumar eftir hörmungar tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Í gær

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu