Kobbie Mainoo miðjumaður Manchester United vill vera áfram hjá félaginu en er efins með hlutverk sitt.
Talksport fjallar um málið en Mainoo var í talsverðum meiðslum á þessu tímabili.
Amorim spilar 3-4-2-1 kerfið sitt og segir Talksport að Mainoo sé efins um sitt hlutverk í því kerfi.
Mainoo vill hins vegar vera áfram hjá United og er ekki að horfa í það að fara í sumar.
Búist er við miklum breytingum hjá United í sumar eftir hörmungar tímabil.