fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. maí 2025 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al­dís Guðlaugs­dótt­ir, markvörður FH, sleit krossband í leik gegn Þrótti á dögunum og verðu frá út tímabilið. Sandra Sigurðardóttir ver mark Hafnfirðinga í næstu leikjum. Þetta kemur fram á Fótbolta.net.

Fjórar umferðir eru eftir fram að EM-pásunni, en Ísland hefur leik á mótinu í Sviss 2. júlí. Sandra, sem hefur ekki spilað leik síðan 2023, ver mark FH þangað til og jafnvel lengur.

Sandra tilkynnti að hún væri hætt í knattspyrnu árið 2023, en tekur nú hanskana fram á ný. Hún á að baki yfir 300 leiki í efstu deild hér á landi og 49 A-landsleiki.

FH hefur byrjað mótið vel, er í þriðja sæti með 13 stig eftir sex umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho