fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. maí 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta segir að Arsenal verði að vinna titil á næsta tímabili.

Arteta er að klára sitt fimmta heila tímabil sem stjóri Arsenal. Hann hefur gjörbreytt gengi liðsins á tíma sínum þar en stuðningsmenn þyrstir í fleiri titla. Hingað til hefur Spánverjinn aðeins unnið enska bikarinn, fyrir fimm árum síðan.

„Félagið er komið á þann stað að við þurfum að vinna titil á næsta tímabili. Það vita allir að við erum eitt besta lið þessa lands og Evrópu,“ sagði Arteta er hann var spurður út í félagaskiptamarkaðinn.

„Við þurfum að bæta við mörkum og bæta við okkur í nokkrum stöðum,“ sagði Arteta enn fremur.

Það stefnir í að Arsenal hafni í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þriðja árið í röð. Þá fór liðið í undanúrslit í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi
433Sport
Í gær

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag
433Sport
Í gær

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns