fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður allt undir í Bilbao í kvöld þegar Manchester United og Tottenham mætast í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Búist er við miklu fjöri en liðin hafa bæði átt hörmulegu gengi að fagna deildina.

Það er hins vegar tækifæri til að bjarga tímabilinu í kvöld og tryggja sér farmiða í Meistaradeildina á næstu leiktíð.

Nokkur meiðsli hafa herjað á bæði lið en svona er talið að byrjunarliðin verði.

Manchester United XI (3-4-2-1) : Onana; Mazraoui, Maguire, Yoro; Amad, Ugarte, Casemiro, Dorgu; Garnacho, Fernandes; Højlund.

Tottenham XI (4-4-2): Vicario; Porro, Romero, Van de Ven, Udogie; Johnson, Bentancur, Bissouma, Son; Solanke, Richarlison.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórtíðindi frá Manchester

Stórtíðindi frá Manchester
433Sport
Í gær

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni