Það verður allt undir í Bilbao í kvöld þegar Manchester United og Tottenham mætast í úrslitum Evrópudeildarinnar.
Búist er við miklu fjöri en liðin hafa bæði átt hörmulegu gengi að fagna deildina.
Það er hins vegar tækifæri til að bjarga tímabilinu í kvöld og tryggja sér farmiða í Meistaradeildina á næstu leiktíð.
Nokkur meiðsli hafa herjað á bæði lið en svona er talið að byrjunarliðin verði.
Manchester United XI (3-4-2-1) : Onana; Mazraoui, Maguire, Yoro; Amad, Ugarte, Casemiro, Dorgu; Garnacho, Fernandes; Højlund.
Tottenham XI (4-4-2): Vicario; Porro, Romero, Van de Ven, Udogie; Johnson, Bentancur, Bissouma, Son; Solanke, Richarlison.