fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
433Sport

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

433
Þriðjudaginn 20. maí 2025 14:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisha Lehmann, leikmaður Juventus, er ansi vinsæl utan vallar og með yfir 16 milljónir fylgjenda á Instagram. Móðir hennar segir hana þó vera fræg fyrir fótboltan en ekkert annað.

Lehmann er líklega frægasta knattspyrnukona í heimi en útlit hennar er mikið rætt á forsíðum blaða erlendis.

Lehmann hefur spilað fyrir West Ham, Everton og Aston Villa og gekk svo í raðir Juventus síðasta sumar.

Getty Images

„Hún varð fræg fyrir fótboltann en ekki útlit sitt,“ segir móðir Lehmann sem er orðin þreytt á því hvernig útlit hennar er til umræðu.

„Hún málar sig og hefur sig til en hún hefur verið atvinnumaður í átta ár, hún er ekki bara útlitið.“

„Þið þekkið hana ekki neitt, þið vitið ekki hversu mögnuð persóna hún er. Hún varð fræg fyrir fótboltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sá umdeildi tekur við landsliðinu

Sá umdeildi tekur við landsliðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokores dreymir um að skrifa undir í London

Gyokores dreymir um að skrifa undir í London
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool sagt ætla borga 100 milljónir fyrir annan leikmann

Liverpool sagt ætla borga 100 milljónir fyrir annan leikmann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selur klám á netinu og fékk óvænt skilaboð frá einum þekktasta íþróttamanni heims – ,,Ég vildi ekki tala við hann“

Selur klám á netinu og fékk óvænt skilaboð frá einum þekktasta íþróttamanni heims – ,,Ég vildi ekki tala við hann“
433Sport
Í gær

Kostaði 100 milljónir en enginn vill fá hann í dag

Kostaði 100 milljónir en enginn vill fá hann í dag
433Sport
Í gær

Áhrifavaldurinn ögraði stórstjörnunni í beinni útsendingu – Sjáðu hvað gerðist

Áhrifavaldurinn ögraði stórstjörnunni í beinni útsendingu – Sjáðu hvað gerðist