fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að fá sig fullsadda á nokkrum leikmönnum og létu margir það í ljós á samfélagsmiðlum eftir tap gegn Tottenham í kvöld.

Liðin mættust í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og vann Tottenham 1-0 sigur. United er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og gat að einhverju leyti bjargað tímabilinu þarna, en svo varð ekki.

Stuðningsmenn United voru eðlilega pirraðir eftir leik og fengu bæði Andre Onana og Luke Shaw til að mynda á baukinn, en sá síðarnefndi leit illa út í marki Brennan Johnson í kvöld.

Þá þótti Rasmus Hojlund ekki heilla í kvöld og eru margir komnir með algjörlega nóg á danska framherjanum, sem kostaði 72 milljónir punda fyrir síðustu leiktíð.

Þá kalla margir eftir því að Mason Mount leiti annað eftir leik kvöldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu