fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 14:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur strax svarað eftir að Trent Alexander Arnold gaf það út að hann væri að kveðja sitt uppeldisfélag.

Trent hefur verið lykilmaður í hægri bakverði Liverpool undanfarin ár en verður samningslaus í sumar og er á leið til Real Madrid.

Liverpool hefur nú svarað með þeirri staðfestingu að Conor Bradley sé búinn að krota undir nýjan samning við félagið.

Bradley er hægri bakvörður eins og Trent en fékk takmörkuð tækifæri undir Arne Slot á þessu tímabili.

Bradley gæti vel verið eftirmaður Trent á Anfield en hann gerir nýjan samning sem gildir til ársins 2029.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir