fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 16:22

Úr leik hjá Keflavík í fyrra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór tapaði sínum fyrsta leik í Lengjudeild karla í dag er liðið mætti Keflavík í ansi fjörugum leik.

Keflavík er komið á toppinn eftir þennan 4-2 sigur á útivelli en gæti misst það sæti síðar í kvöld ef Þróttur vinnur Grindavík.

Fyrri hálfleikurinn í dag var afskaplega fjörugur en þar voru heil fimm mörk skoruð og leiddi Keflavík 4-1 eftir hálfleikinn.

Ingimar Arnar Kristjánsson lagaði stöðuna fyrir Þór í seinni hálfleik sem dugði alls ekki til og flottur sigur Keflvíkinga staðreynd.

Keflavík er með sex leiki eftir fyrstu þrjá leikina en Þór er með fjögur eftir tapið.

Gabríel Aron Sævarsson stelur fyrirsögnunum að þessu sinni en hann skoraði þrennu fyrir gerstina og átti virkilega góðan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Í gær

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“