fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en það var lítið í húfi fyrir þau félög sem spiluðu klukkan 14:00.

Manchester City mistókst mjög óvænt að vinna Southampton og missteig sig í Meistaradeildarbaráttunni.

Southampton er nú komið með 12 stig og er búið að jafna met Derby sem er talið versta lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og féll með einmitt 12 stig.

Það er ljóst að Liverpool er búið að vinna titilinn þetta árið og þá eru Ipswich, Southampton og Leicester fallin.

Hér má sjá úrslitin í þeim leikjum sem fóru fram í dag.

Southampton 0 – 0 Manchester City

Wolves 0 – 2 Brighton
0-1 Danny Welbeck(’28, víti)
0-2 Brajan Gruda(’85)

Ipswich 0 – 1 Brentford
0-1 Kevin Schade(’18)

Fulham 1 – 3 Everton
1-0 Raul Jimenez(’17)
1-1 Vitaliy Mykolenko(’45)
1-2 Michael Keane(’70)
1-3 Beto(’74)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð