fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Spá fyrir Bestu deildina – 1. sæti: Áhyggjur af miðvarðastöðunni en titillinn áfram í Kópavogi

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 13:30

Úr leik Breiðabliks og Vals síðasta sumar. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla hefst í kvöld og við höldum áfram að birta spá 433.is fyrir mótið.

Það er komið að fyrsta sætinu og þar spáum við því að Breiðablik verji Íslandsmeistaratitil sinn. Liðið er á leið inn í sitt annað tímabil með Halldór Árnason við stjórnvölinn, hefur styrkt sig vel og lítur vel út.

Hrafnkell Freyr Ágústsson.

Hrafnkell Freyr Ágústson, séfrfræðingur um Bestu deildina, hefur eftirfarandi að segja um Breiðablik:

1. sæti: BreiðablikBlikar hafa gert vel á markaðnum í að yngja upp liðið. Ég hef áhyggjur af hafsentastöðunni eftir að hafa misst Damir því hann hefur bundið þessa vörn saman í um tíu ár. Ég hef samt trú á að Ásgeir Helgi, Daniel Obbekjær eða Arnór Gauti geti leyst þetta með Viktori. Ég hrikalega spenntur fyrir bæði Valgeiri og Óla Val. Þeir voru báðir hrikalega flottir í Meistari meistaranna.

Lykilmaðurinn: Höskuldur Gunnlaugsson – Þetta er mjög einfalt, einn besti leikmaður deildarinnar. 

Þarf að stíga upp: Arnór GautiÞað er erfitt að velja leikmann sem þarf að stíga upp í Íslandsmeistaraliði en ég vel Arnór Gauta því ég held að hann þurfi töluvert að spila sem hafsent.

Höskuldur Gunnlaugsson. Mynd: DV/KSJ
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United