fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Varnarleikur Burnley vekur mikla athygli – Þetta er ástæða þess að liðið fær varla á sig mark

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley er aftur komið upp í ensku úrvalsdeildina en sterkur varnarleikur liðsins hefur svo sannarlega vakið athygli.

Burnley hefur fengið á sig 15 mörk í Championship deildinni í vetur í 45 leikjum, ein umferð er eftir.

Liðið slátraði QPR um helgina á útivelli þar sem liðið hélt að sjálfsögðu hreinu.

Hugarfarið hjá Burnley liðinu í varnarleiknum vakti þar athygli en allir leikmenn liðsins hlupu af öllum krafti til baka.

Þetta hefur skilað liðinu í deild þeirra bestu aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
433Sport
Í gær

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“