fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 17:51

Sowe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 3 – 1 Fram
1-0 Omar Sowe(’10)
2-0 Bjarki Björn Gunnarsson(’24)
2-1 Kennie Chopart(’40)
3-1 Oliver Heiðarsson(’81)

Fyrri leik dagsins í Bestu deild karla er nú lokið en ÍBV fékk þar Fram í heimsókn á Þórsvelli í Eyjum.

Það er óhætt að segja það að aðstæðurnar hafi verið slæmar en grasið er alls ekki upp á tíu og var vindurinn mikill.

Það voru heimamenn sem höfðu betur í þessari viðureign 3-1 og voru um leið að vinna sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu.

Fram var að tapa sínum öðrum leik eftir flottan 4-2 sigur á Breiðabliki í síðustu umferð en fyrsti leikur liðsins tapaðist 0-1 gegn ÍA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag