fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nico Williams hlakkar til þess að spila á Old Trafford í Evrópudeildinni en hann er leikmaður Athletic Bilbao.

Þessi lið mætast í undanúrslitum keppninnar en Williams er sjálfur orðaður við nokkur félög á Englandi.

Spánverjinn viðurkennir að það sé draumur flestra að fá að upplifa heimavöll enska stórliðsins þar sem ótrúlegir hlutir hafa átt sér stað síðustu árin.

,,Allir ungir leikmenn vilja spila á Old Trafford. Við munum reyna að sækja á San Mames og sýna þeim hvað Athletic Bilbao snýst um,“ sagði Williams.

,,Hvorugt lið er sigurstranglegra í dag, Manchester United situr í neðri hluta deildarinnar en þeir sýndu það gegn Lyon að þeir geta höndlað svona leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Í gær

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“