fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart að sjá hver var mætt á Stamford Bridge í vikunni er Chelsea spilaði við lið Legia frá Póllandi.

Engin önnur en söngkonan Madonna sást í stúkunni í þessum leik en hún fylgdist með 2-1 tapi heimaliðsins í Sambandsdeildinni.

Tapið hafði lítil áhrif á Chelsea sem var í mjög góðri stöðu fyrir leikinn eftir 3-0 útisigur í fyrri viðureigninni.

Margir voru hins vegar steinhissa að sjá Madonna í stúkunni á leiknum og veit í raun enginn af hverju hún var á staðnum.

Madonna er heimsfræg söngkona og gerði garðinn frægan fyrir þónokkrum árum síðan en hún hefur áður sést á knattspyrnuleikjum.

,,Ég trúi ekki að Chelsea sé að tapa þegar Madonna sjálf er að horfa á leikinn,“ skrifar einn á X eða Twitter og tóku fleiri undir þau ummæli enda óafsakanlegt tap hjá þeim ensku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona