fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart að sjá hver var mætt á Stamford Bridge í vikunni er Chelsea spilaði við lið Legia frá Póllandi.

Engin önnur en söngkonan Madonna sást í stúkunni í þessum leik en hún fylgdist með 2-1 tapi heimaliðsins í Sambandsdeildinni.

Tapið hafði lítil áhrif á Chelsea sem var í mjög góðri stöðu fyrir leikinn eftir 3-0 útisigur í fyrri viðureigninni.

Margir voru hins vegar steinhissa að sjá Madonna í stúkunni á leiknum og veit í raun enginn af hverju hún var á staðnum.

Madonna er heimsfræg söngkona og gerði garðinn frægan fyrir þónokkrum árum síðan en hún hefur áður sést á knattspyrnuleikjum.

,,Ég trúi ekki að Chelsea sé að tapa þegar Madonna sjálf er að horfa á leikinn,“ skrifar einn á X eða Twitter og tóku fleiri undir þau ummæli enda óafsakanlegt tap hjá þeim ensku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik