fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Veit ekkert hvað hann á að gera í Meistaradeildinni – ,,Veit ekki hvernig ég glími við hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 16:38

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alessandro Bastoni, leikmaður Inter Milan, viðurkennir að hann hafi ekki hugmynd um hvernig hann eigi að verjast Lamine Yamal í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

Yamal er einn öflugasti vængmaður heims og mætti Bastoni á síðasta ári er Spánn og Ítalía áttust við á EM.

Bastoni var ekki of kokhraustur er hann ræddi Yamal og veit sjálfur manna best að verkefnið framundan verður afskaplega erfitt.

,,Ég bara veit ekki hvernig ég á að glíma við hann – það gekk ekki svo vel á EM í sumar,“ sagði Bastoni.

,,Barcelona er með mjög skýra hugmyndafræði og þeir gætu skilið eftir sig pláss á vellinum en við verðum að verjast sem lið.“

,,Við höfum mætt frábærum vængmönnum eins og Michael Olise og Leroy Sane á tímabilinu en við þurfum að vera með 100 prósent einbeitingu og vera í 100 prósent standi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta