fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Var búinn að sjá fyrir að Arsenal myndi vinna Real Madrid

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 13:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður Arsenal, var búinn að sjá það fyrir að liðið myndi vinna á Santiago Bernabeu í vikunni.

Rice greinir sjálfur frá en hans menn unnu 2-1 sigur á Spáni á miðvikudag og eru komnir í undanúrslit Meistaradeildarinnar.

Fyrri leiknum lauk með 3-0 sigri enska stórliðsins sem mætir Paris Saint-Germain í næstu umferð keppninnar.

,,Við vissum að við myndum þurfa að þjást í þessum leik en á sama tíma þá vissum við að við myndum vinna,“ sagði Rice.

,,Ég var búinn að sjá fyrir mér sigur og svo náðum við að sigra í raunveruleikanum. Þvílíkt kvöld fyrir félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik