fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Var búinn að sjá fyrir að Arsenal myndi vinna Real Madrid

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 13:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður Arsenal, var búinn að sjá það fyrir að liðið myndi vinna á Santiago Bernabeu í vikunni.

Rice greinir sjálfur frá en hans menn unnu 2-1 sigur á Spáni á miðvikudag og eru komnir í undanúrslit Meistaradeildarinnar.

Fyrri leiknum lauk með 3-0 sigri enska stórliðsins sem mætir Paris Saint-Germain í næstu umferð keppninnar.

,,Við vissum að við myndum þurfa að þjást í þessum leik en á sama tíma þá vissum við að við myndum vinna,“ sagði Rice.

,,Ég var búinn að sjá fyrir mér sigur og svo náðum við að sigra í raunveruleikanum. Þvílíkt kvöld fyrir félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð
433Sport
Í gær

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Í gær

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá