fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

433
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþrótavikunni á 433.is.

Það er tímaspursmál hvenær Liverpool verður formlega krýndur Englandsmeistari, en liðið er langefst í úrvalsdeildinni.

video
play-sharp-fill

Bjarni er stuðningsmaður Liverpool og telur að fögnuðurinn þar í borg verði enn meiri í ljósi þess að kórónuveirufaraldurinn gekk yfir síðast þegar liðið varð meistari.

„Það átti að taka sigurgöngu þegar Covid myndi klárast en varð aldrei af því. En það verður standandi partí í Liverpool í allt sumar,“ sagði Bjarni.

„Það yrði frábært eftir baráttuna í vetur ef Arsenal þyrfti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool,“ sagði Hrafnkell, en liðin eiga eftir að mætast fyrir lok tímabils.

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Í gær

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
Hide picture