fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmenn knattspyrnumanna fengu 409 milljónir punda frá liðum í ensku úrvalsdeildinni á einu ári, um er að ræða tímabil frá febrúar í fyrra og til 3 febrúar í ár.

69 milljarðar íslenskra króna er væn summa sem umboðsmenn fengu á þessu tímabili.

Ekkert lið borgðai meira heldur en Chelsea sem reif fram 60 milljónir punda til umboðsmanna á þessu tímabili.

Manchester City borgaði umboðsmönnum 52 milljónir punda og þar á eftir kemur Manchester United með 33 milljónir punda.

Greiðslurnar eru vegna félagaskipta en að auki fá umboðsmenn prósentu af launum leikmanna.

Þessi tala virðist hækka á hverju ári en umboðsmenn eru oftar en ekki mjög umdeildir innan fótboltans.

Listann má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Í gær

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Í gær

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“