fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Hegðun Ancelotti eftir rauða spjald Mbappe vekur mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe framherji Real Madrid fékk að líta rauða spjaldið í 1-0 sigri liðsins á Alaves um helgina.

Mbappe var réttilega rekinn af velli fyrir mjög gróft brot.

Carlo Ancelotti stjóri liðsins sat upp í stúku en hann virtist lítið stressa sig á hlutunum.

Myndavélarnar fóru beint á stjórann sem var þá að reykja rafsígarettuna sína og virtist ekki stressa sig of mikið.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson