fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Staðfestir að skórnir séu ekki að fara á hilluna – Kveður England í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne hefur staðfest það að hann sé ekki að leggja skóna á hilluna en hann er að öllum líkindum að yfirgefa England.

De Bruyne hefur staðfest það að hann kveðji Manchester City í sumar og er ólíklegt að hann semji við annað félag þar í landi.

De Bruyne verður 34 ára gamall á þessu ári en hann hefur undanfarin tíu ár leikið með City og er í guðatölu hjá stuðningsmönnum félagsins.

Belginn er orðaður við bæði Bandaríkin og Sádi Arabíu en hann stefnir á að leika á HM 2026 með belgíska landsliðinu.

,,Eftir þennan kafla hjá Manchester City þá vil ég halda áfram að spila,“ sagði miðjumaðurinn við TNT.

,,Við sjáum til hvar ég skrifa undir,“ bætti Belginn við en hann verður fáanlegur á frjálsri sölu í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar