fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Heimir Hallgríms lét sitt ekki eftir liggja þegar hitarör voru lögð í Vestmannaeyjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. mars 2025 08:27

Mynd: ÍBV stuðningsmannaspjallið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, lét sitt ekki eftir liggja þegar hitarör voru lögð undir nýjan Hásteinsvöll í hans heimabæ, Vestmannaeyjum.

Það á að leggja gervigras á heimavöll ÍBV, en Heimir er fyrrum þjálfari karla- og kvennaliðs félagsins og var hann, ásamt eiginkonu sinni Írisi Sæmundsdóttur, mættur að hjálpa til líkt og sjá má á myndinni hér ofar.

Heimir er í dag þjálfari írska karlalandsliðsins. Hann hefur einnig stýrt landsliði Jamaíka og Al-Arabi í Katar.

Þess má geta að karlalið ÍBV er nýliði í Bestu deild karla á komandi leiktíð en kvennaliðið féll niður í Lengjudeildina í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið