fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Útskýrir af hverju Maguire tók ekki þátt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 21:10

Mazraoui í baráttunni í leik gegn Manchester United . Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, landsliðsþjálfari Englands, hefur útskýrt af hverju hann valdi ekki Harry Maguire í landsliðshópinn í síðasta verkefni.

Maguire hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Manchester United á tímabilinu og hefur lengi reynst enska landsliðinu vel.

Tuchel segir að það hafi ekkert með gæði leikmannsins að gera heldur að hann hafi ekki verið 100 prósent heill.

,,Maguire var einfaldlega ekki heill þegar við völdum hópinn. Það var búist vbið því að hann gæti ekki spilað og við vildum ekki taka neina áhættu,“ sagði Tuchel.

,,Við myndum þurfa að fylgjast með alveg frá fyrstu æfingu hvort hann gæti æft almennilega. Við gerðum það sama með Reece James en sáum að hann var leikfær og ákváðum að velja hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina