fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Útskýrir af hverju Maguire tók ekki þátt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 21:10

Mazraoui í baráttunni í leik gegn Manchester United . Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, landsliðsþjálfari Englands, hefur útskýrt af hverju hann valdi ekki Harry Maguire í landsliðshópinn í síðasta verkefni.

Maguire hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Manchester United á tímabilinu og hefur lengi reynst enska landsliðinu vel.

Tuchel segir að það hafi ekkert með gæði leikmannsins að gera heldur að hann hafi ekki verið 100 prósent heill.

,,Maguire var einfaldlega ekki heill þegar við völdum hópinn. Það var búist vbið því að hann gæti ekki spilað og við vildum ekki taka neina áhættu,“ sagði Tuchel.

,,Við myndum þurfa að fylgjast með alveg frá fyrstu æfingu hvort hann gæti æft almennilega. Við gerðum það sama með Reece James en sáum að hann var leikfær og ákváðum að velja hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta